Josef Tarrak Petrussen

Josef Tarrak Petrussen

Rapptónleikar
 

Rapparinn J.T.P GL frá Grænlandi treður upp ásamt DJ Uyaraqk á KEX Hostel við Skúlagötu 28 í Reykjavík. J.T.P GL er rísandi stjarna í grænlensku tónlistarlífi og sameinar með tónlist sinni einlæga sviðsframkomu og ögrandi skoðanir á grænlenskum þjóðfélagsmálum og sambandinu við Danmörku.

Aqqalu Berthelsen, sem er betur þekktur undir nafninu Uyarakq, er grænlenskur raftónlistarmaður, framleiðandi og plötusnúður.
Uyarakq hefur fengist við ólík form tónlistar, allt frá fönki til þungarokks, sem hann spilaði af mikilli innlifun þegar hann var ungur í Grænlandi og Danmörku. Í dag framleiðir Uyarakq raftónlist og hip hop fyrir rappara frá Grænlandi. Hann stendur sömuleiðis á bakvið útgáfu- og framleiðslufyrirtækið Mediahouse Qunnersuaq.

Fever Dream er nýtt sóló verkefni Vigdísar Howser sem hóf feril sinn með Reykjavíkurdætrum og er hún er að gefa út EP plötu þann 11. september. Martraðir, sjomlar, djammið og Bjarni Ben er m.a. efni textanna.

Rap Concert
 

J.T.P GL is a shooting star in the Greenlandic music scene. With a sincere yet defiant style of performance he delivers lyrics that transmit his opinions of Greenlandic social and political affairs as well as the, sometimes difficult, relations between Denmark and Greenland.

J.T.P GL performs together with his DJ and producer Uyaraqk at KEX, Skúlagata 28 in downtown Reykjavík.

Aqqalu Berthelsen, better known as Uyarakq, is a Greenlandic electronic musician, producer and DJ.
His musical background varies from metal to funk which he played with a passion in his youth in Greenland and Denmark. Currently, Aqqalu is producing electronic music and hip hop for Inuit rappers. He is also the man behind the music label and production company Mediahouse Qunnersuaq.

Fever Dream is a new solo project by Vigdís Howser and she is releasing her new EP album September 11th. Nightmares, boys, downtown and Bjarni Ben are examples of her poetry.

 
Uyarakq

Uyarakq