Í leit að töfrum – Tillaga að nýrri stjórnarskrá fyrir Lýðveldið Ísland eftir myndlistartvíeykið Libiu Catsro og Ólaf Ólafsson mun eiga sér stað þann 3. október næstkomandi í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Viðburðurinn er haldinn á vegum Listahátíðarinnar Cycle og Listahátíðar í Reykjavík. Aðgangur er ókeypis.

Myndlistartvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson í samstarfi við Töfrateymið standa að baki verkinu en Töfrateymið er hópur ólíkra tónskálda, innlendra og erlendra, tónlistarfólks, samtaka, aðgerðarsinna og almennra borgara sem í samstarfi við listamennina Libiu og Ólaf  skapa fjölradda tónlistar- og myndlistargjörning við allar 114 greinar nýju íslensku stjórnarskrártillögunnar frá 2011. Greinarnar verða fluttar í heild sinni á viðburðinum af fjölbreyttum hópi flytjenda úr ýmsum tónlistarstefnum, ýmist lærðum eða sjálflærðum.  Þannig endurspeglar gjörningurinn fjölbreytileika og breidd samfélagsins.

Árið 2008 var ráðist í ritun nýrrar stjórnarskrár að kröfu almennings í kjölfar hins pólitíska og efnahagslega hruns og var lykilmarkmiðið að stuðla að lýðræðislegra og réttlátara samfélagi. Verkefnið vakti heimsathygli fyrir framsýna og lýðræðislega nálgun. 20. október 2012 kaus þjóðin með nýju stjórnarskránni í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hún hefur þó enn ekki verið lögfest af Alþingi.

Nú átta árum síðar vilja Libia & Ólafur og Töfrateymið virkja umboð og töfra listarinnar til að takast á við það stóra og mikilvæga mál sem krafan um nýju stjórnarskrána er – ekki síður í dag en þá. 

Með því að leiða saman fjölbreyttan hóp listamanna og borgara vinnur hópurinn í anda fjöldahreyfinga almennings sem hrintu af stað búsáhaldabyltingunni og kölluðu eftir opnara, virkara lýðræði þar sem sem rödd allra heyrist og nær máli.


Þátttakendur í verkefninu

Framleiðendur:

Libia Castro og Ólafur Ólafsson og Listahátíðin Cycle.

Tónskáld, flytjendur og aðrir samstarfsaðilar Töfrateymisins eru:
Aqqalu Berthelsen aka Uyarakq
Áki Ásgeirsson
Bjöllukór tónstofu Valgerðar / Bellchoir of tónstofa Valgerðar:
Valgerður Jónsdóttir, Ásdís Ásgeirsdóttir, Auðunn Gunnarsson, Gísli
Björnsson, Gauti Árnason, Ólafur Snævar Aðalsteinsson, Edda Sighvatsdóttir,
Halldóra Jónsdóttir, Rut Ottósdóttir, Ástrós Yngvadóttir, Hildur Sigurðardóttir,
Erna Sif Kristbergsdóttir og Íris Björk Sveinsdóttir.
Blásara kvartett:
Ásta Hlíf Harðardóttir, Daníel Kári Jónsson, Hugrún Elfa Sigurðardóttir
og Jóhanna Laufey Kristmundsdóttir.
Caput Ensemble: 
Steinunn Vala Pálsdóttir, Eydís Franzdóttir, Grímur Helgason , Bryndís
Þórsdóttir, Eiríkur Örn Pálsson, Emil Friðfinnsson, Sigurður Þorbergsson,
Nimrod Ron, Frank Aarnink, Elísabet Waage, Zbigniew Dubik, Laura Liu,
Þórunn Ósk Marinósdóttir, Sigurður Bjarki Gunnarsson, Hávarður, Tryggvason
og Guðni Franzson
Danielle Dahl
Dýrfinna Benita og / and Jón Múli
Erla Bolladóttir
Félagar úr Kvæðamannafélaginu Iðunni:
Ása Ketilsdóttir, Bára Grímsdóttir, Kristín Lárusdóttir, Pétur Húni Björnsson,
Rósa Jóhannesdóttir, Ragnheiður Gröndal, Iðunn Helga Zimsen,
Fjölnir Ólafsson
GRÓA:
Karólína Einars Maríudóttir, Hrafnhildur Einars Maríudóttir and Fríða Björg
Pétursdóttir
Guja Sandholt
Gunnlaugur Torfi Stefánsson
Hallveig Rúnarsdóttir
Hörður Torfason
Jón Svavar Jósefsson
Kammerkórinn Hymnodía 
Kammerkórinn Staka
Karólína Eiríksdóttir
Korter í flog
Kliður Kór:
Aðalheiður Halldórsdóttir, Björg Þórsdóttir, Þóra Hörleifsdóttir, Melkorka
Ólafsdóttir, Helga Björg Gylfadóttir, Maria-Carmela Raso, Linus Orri
Gunnarsson Cederborg, Marteinn Sindri Jónsson, Ólafur Björn Ólafsson, Björn
Kristjánsson, Þorvaldur Sigurbjörn Helgason, 
KK / Kristján Kristjánsson
Lay Low
Magnús Bergsson
Skólakór Kársness
Stellan Veloce
Tinna Þorsteinsdóttir
Tyler Friedman
Töfrakórinn
Viktor Orri Árnason
Vókal: 
Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, Sara Grímsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir,
Jóhanna Ósk Valsdóttir, Gísli Magna, Þorkell Helgi Sigfússon, Hafsteinn
Þórólfsson og Örn Ýmir Arason
Þóra Marteinsdóttir
Þórunn Gréta Sigurðardóttir

Aðrir þátttakendur:
Stjórnarskrárfélagið
Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá
Loftslagshópur Landverndar (grasrót)
Nemendur Listaháskóla Íslands
og almenningur

Sýninga- og framkvæmdastjórn:
Guðný Guðmundsdóttir
Sunna Ástþórsdóttir

Verkefnastjórar: 
Nína Hjálmarsdóttir
Signý Leifsdóttir

Verkefnastjóri saumastofu:
Isabella Molina

Verkefnastjóri prentverkstæðis:
María Pétursdóttir

Aðstoðarfólk við framleiðslu: 
Robert Zadorozny, Michelle Saenz Bu, Sædís Ýr Jónasdóttir, Birgitta Björt Björnsdóttir, Eva Dumont-Maliverg, Kjartan Logi Sigurjónsson, Íris Eva Magnúsdóttir, Aron Guan, Helga Thorlacius, Silfrún Una Guðlaugsdóttir, Kristján Thorlasius, Sölvi Steinn Þórhallsson, Helga Guðrún Þorbjörnsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Laufey Herbertsdóttir, Gunnhildur Ólafsdóttir og Margrét Birna Kolbrúnardóttir.

Tæknivinna: Exton

Hljóðupptökur á gjörningnum Í leit að töfrum: Studio Sýrland

Styrktaraðilar / Supporters: Nordic Culture Point, Nordisk Kulturfond, Tónlistarsjóður – Mennta og Menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið –Sendiráð Íslands í Danmörku, Lista-og menningarráð Kópavogs, Akureyrarstofa, Mondriaan Fund, SNYK – International transportstøtte, Dansk-Islandsk Fond, Dansk Korforbund, Launasjóður listamanna og Myndstef.

Sérstakar þakkir fá:
Sara S. Öldudóttir, Finnur Ragnarsson, Unnur Björnsdóttir, Ósk Elfarsdóttir, Katrín Oddsdóttir, Helga Baldvins- Bjargardóttir, Íshúsið, SÍM, Listasafn Reykjavíkur, Listahátíð í Reykjavík, Nýlistasafnið og tónskáld, listamenn og aðgerðarsinnar sem tóku þátt. Ísar Dario Castro Ólafsson Pérez de Siles, Borghildur Sölvey Magnúsdóttir og Ólafur Andrés Guðmundsson

In Search of Magic - A Proposal for a New Constitution for the Republic of Iceland by the artist duo Libia Castro and Ólafur Ólafsson will take place on October 3rd at the Reykjavík Art Museum Hafnarhúsið. The event is held by Cycle Music and Art Festival and Reykajvík Arts Festival. Free Admission.

The artists team Libia Castro & Ólafur Ólafsson invited a group of composers, musicians, organizations, activists and members of the public to join them in creating a multivocal music and visual art performance bringing to life all 114 articles of the proposed new Icelandic constitution from 2011.

The new constitution was written in response to the Icelandic public‘s demand following the 2008 political and economic crisis, with the key aim of contributing to a fairer and more democratic society. The project gained international attention for its innovative, democratic approach. On October 20, 2012, the nation voted yes to its new constitution. Nonetheless, it has still not been ratified by the Icelandic parliament.

Eight years later, Libia & Ólafur and the Magic Team wish to harness the power and magic of the arts to reflect on and tackle the public‘s demand for a new constitution, which remains just as urgent.

By bringing together a wide spectrum of artists and civilians, the group works in the spirit of the civilian critical mass movement that brought about the so-called Pots and Pans Revolution, calling for an open, more active democracy where all voices are heard and attended to.

Participants

Producers:

Libia Castro og Ólafur Ólafsson og Listahátíðin Cycle.

Composers, performers and other collaborators of the Magic team:
Aqqalu Berthelsen aka Uyarakq
Áki Ásgeirsson
Bjöllukór tónstofu Valgerðar / Bellchoir of tónstofa Valgerðar:
Valgerður Jónsdóttir, Ásdís Ásgeirsdóttir, Auðunn Gunnarsson, Gísli
Björnsson, Gauti Árnason, Ólafur Snævar Aðalsteinsson, Edda Sighvatsdóttir,
Halldóra Jónsdóttir, Rut Ottósdóttir, Ástrós Yngvadóttir, Hildur Sigurðardóttir,
Erna Sif Kristbergsdóttir og Íris Björk Sveinsdóttir.
Blásara kvartett:
Ásta Hlíf Harðardóttir, Daníel Kári Jónsson, Hugrún Elfa Sigurðardóttir
og Jóhanna Laufey Kristmundsdóttir.
Caput Ensemble: 
Steinunn Vala Pálsdóttir, Eydís Franzdóttir, Grímur Helgason , Bryndís
Þórsdóttir, Eiríkur Örn Pálsson, Emil Friðfinnsson, Sigurður Þorbergsson,
Nimrod Ron, Frank Aarnink, Elísabet Waage, Zbigniew Dubik, Laura Liu,
Þórunn Ósk Marinósdóttir, Sigurður Bjarki Gunnarsson, Hávarður, Tryggvason
og Guðni Franzson
Danielle Dahl
Dýrfinna Benita og / and Jón Múli
Erla Bolladóttir
Félagar úr Kvæðamannafélaginu Iðunni:
Ása Ketilsdóttir, Bára Grímsdóttir, Kristín Lárusdóttir, Pétur Húni Björnsson,
Rósa Jóhannesdóttir, Ragnheiður Gröndal, Iðunn Helga Zimsen,
Fjölnir Ólafsson
GRÓA:
Karólína Einars Maríudóttir, Hrafnhildur Einars Maríudóttir and Fríða Björg
Pétursdóttir
Guja Sandholt
Gunnlaugur Torfi Stefánsson
Hallveig Rúnarsdóttir
Hörður Torfason
Jón Svavar Jósefsson
Kammerkórinn Hymnodía 
Kammerkórinn Staka
Karólína Eiríksdóttir
Korter í flog
Kliður Kór:
Aðalheiður Halldórsdóttir, Björg Þórsdóttir, Þóra Hörleifsdóttir, Melkorka
Ólafsdóttir, Helga Björg Gylfadóttir, Maria-Carmela Raso, Linus Orri
Gunnarsson Cederborg, Marteinn Sindri Jónsson, Ólafur Björn Ólafsson, Björn
Kristjánsson, Þorvaldur Sigurbjörn Helgason, 
KK / Kristján Kristjánsson
Lay Low
Magnús Bergsson
Skólakór Kársness
Stellan Veloce
Tinna Þorsteinsdóttir
Tyler Friedman
Töfrakórinn
Viktor Orri Árnason
Vókal: 
Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, Sara Grímsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir,
Jóhanna Ósk Valsdóttir, Gísli Magna, Þorkell Helgi Sigfússon, Hafsteinn
Þórólfsson og Örn Ýmir Arason
Þóra Marteinsdóttir
Þórunn Gréta Sigurðardóttir

Other participants
Stjórnarskrárfélagið
Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá
Loftslagshópur Landverndar (grasrót)
Nemendur Listaháskóla Íslands
og almenningur

Curators
Guðný Guðmundsdóttir
Sunna Ástþórsdóttir

Project managers
Nína Hjálmarsdóttir
Signý Leifsdóttir

Verkefnastjóri saumastofu:
Isabella Molina

Verkefnastjóri prentverkstæðis:
María Pétursdóttir

Aðstoðarfólk við framleiðslu: 
Robert Zadorozny, Michelle Saenz Bu, Sædís Ýr Jónasdóttir, Birgitta Björt Björnsdóttir, Eva Dumont-Maliverg, Kjartan Logi Sigurjónsson, Íris Eva Magnúsdóttir, Aron Guan, Helga Thorlacius, Silfrún Una Guðlaugsdóttir, Kristján Thorlasius, Sölvi Steinn Þórhallsson, Helga Guðrún Þorbjörnsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Laufey Herbertsdóttir, Gunnhildur Ólafsdóttir og Margrét Birna Kolbrúnardóttir.

Tæknivinna: Exton

Hljóðupptökur á gjörningnum Í leit að töfrum: Studio Sýrland

Styrktaraðilar / Supporters: Nordic Culture Point, Nordisk Kulturfond, Tónlistarsjóður – Mennta og Menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið –Sendiráð Íslands í Danmörku, Lista-og menningarráð Kópavogs, Akureyrarstofa, Mondriaan Fund, SNYK – International transportstøtte, Dansk-Islandsk Fond, Dansk Korforbund, Launasjóður listamanna og Myndstef.

Special thanks to:
Sara S. Öldudóttir, Finnur Ragnarsson, Unnur Björnsdóttir, Ósk Elfarsdóttir, Katrín Oddsdóttir, Helga Baldvins- Bjargardóttir, Íshúsið, SÍM, Listasafn Reykjavíkur, Listahátíð í Reykjavík, Nýlistasafnið og tónskáld, listamenn og aðgerðarsinnar sem tóku þátt. Ísar Dario Castro Ólafsson Pérez de Siles, Borghildur Sölvey Magnúsdóttir og Ólafur Andrés Guðmundsson