We always need heroes. Rosie Heinrich, 2017.

We always need heroes. Rosie Heinrich, 2017.

Hetjur Hrunsins

Hetjur hrunsins er langtíma þverfaglegt listaverkefni sem fjallar um sálfræðileg og félagsleg áhrif hrunsins á Íslandi árið 2008. Frásögnin um hrunið varð ekki eingöngu frásögn um efnahagslegt hrun smáríkis heldur er hún samtímis frásögn og goðsögn. Rosie Heinrich hefur eytt tveimur árum í rannsókn á málefninu og tekið viðtöl við fjölda Íslendinga. Vitnisburður þeirra um hrunið; innsýn og raddir eru grunnar hennar að listaverkinu Hetjur hrunsins sem samanstefndur af vídeóverki, gjörningi og bók, sem fjalla um áhrif og eftirstöðvar kreppunnar.

Verkið er stutt af Mondriaan-sjóðnum, Amsterdam Arts Fund og Sambandi íslenskra myndlistarmanna SÍM í Reykjavík. Bók hennar um verkið kemur út í október 2017 hjá Fw:Books

Vídeóhluti verks Rosie verður frumsýndur í lok Cycle hátíðarinnar og samhliða því verður rætt við nokkra viðmælendur hennar úr myndinni.

Sara S. Öldudóttir, félagsvísindakona, stýrir umræðum.

 

Rosie Heinrich (f. 1981) er myndlistarkona sem býr og starfar í Amsterdam í Hollandi. Hún lauk MFA námi við Dutch Art Institute árið 2012. Samhliða störfum sínum sem listamaður vinnur Heinrich sem þýðandi fyrir listamenn og vinnur við rannsóknir hjá the Dutch Associate PHD Research Collective.

Sara S. Öldudóttir er félagsvísindakona og annar sýningarstjóra Cycle | Fullvalda | Nýlenda. Hún nam mannfræði og félagsfræði við Háskóla Íslands og stjórnmál alþjóðahagkerfisins við London School of Economics. Hún hefur verið aðstoðarkennari og stýrt rannsóknarverkefni við Háskóla Íslands. Rannsóknaráhugi hennar lýtur að þjóðernishyggju, alþjóðahyggju og hnattrænum réttlætismálum auk félagslegum möguleikum listrænnar aðferðar.

Guðmundur Hálfdanarson (f. 1956), PhD, er prófessor við sagnfræðideild Háskóla Íslands. Hann stundaði nám við Háskólann í Lundi í Svíþjóð, Háskóla Íslands og Cornell háskóla í Bandaríkjunum. Sérsvið hans er menningar- og stjórnmálasaga Evrópu með áherslu á sögu og kenningar um þjóðernishyggju.

Guðbjörg R. Jóhannesdóttir er aðjúnkt við hönnunar- og arkitektúrdeild og listkennsludeild Listaháskóla Íslands ásamt því að vera nýdoktor við Heimspekistofnun Háskóla Íslands. Umhverfisheimspeki hefur verið í forgrunni í verkum hennar síðan hún hóf nám í heimspeki við Háskóla Íslands.

 

 

 

 

 

We always need heroes

We always need heroes is a long term multi-disciplinary art project delving into the psychological and social dynamics of Iceland’s Crash of 2008. Rather than purely economic, the Crash was the collapse of a collective narrative and myth. Heinrich has spent two years interviewing and listening to numerous Icelanders. Their testimonies, insights and voices are the raw material for her video and performance works and artist book, which question the effects and potential of a crisis.

This project is made possible with the generous support of the Mondriaan Fund, the Amsterdam Fund for the Arts and SÍM artists’ residency, Reykjavík. Heinrich’s eponymous artist book will be published by Fw: Books in October.

During this event we will see the premiere screening of the project’s video work, after which Rosie Heinrich will be joined by a number of her interviewees for a panel discussion.

Moderator is Sara S. Öldudóttir, Social Scientist.

 

Rosie Heinrich (b. 1981) is a visual artist living and working in Amsterdam in the Netherlands. She completed a MFA programme at the Dutch Art Institute in 2012. Alongside her artistic practice, Heinrich works as a translator for artists and works as a researcher in the Dutch Associate PHD Research Collective.

Sara S. Öldudóttir is a Social Scientist and co-curator of Cycle | Sovereign | Colony. She studied Anthropology and Sociology at the University of Iceland and International Political Economy and the London School of Economics and Political Science. She has led seminars and coordinated research projects at the University of Iceland. Her research interests include nationalism, cosmopolitanism and global justice as well the social potential of artistic practice.

Guðmundur Hálfdanarson (b. 1956), PhD, is professor of history at the University of Iceland. He was educated at the University of Lund (Sweden), University of Iceland and Cornell University (the United States). He specializes in European cultural and political history, with special emphasis on the history and theories of nationalism.

Guðbjörg R. Jóhannesdóttir is an adjunct lecturer both in the Department of Design and Architecture and the Department of Arts Education at the Iceland Academy of the Arts as well as being a post-doctoral fellow at the University of Iceland’s Institute for Philosophy. Environmental philosophy has been at the center of her works from the start of her studies at the University of Iceland.