003b_In Search for Magic2b.jpg

Libia Castro and Olafur Olafsson

Libia Castro  from Spain and Ólafur Ólafsson from Iceland are based in Rotterdam. They started their collaboration in the Netherlands in 1997. Their works are collaborative and interdisciplinary; they work with video, photography, audio sculpture and multimedia installations, performance and interventions. Libia and Ólafur represented the Icelandic Pavilion at the 54th Biennale di Venezia (2011). They have presented their works in the public space in different cities across Europe and have exhibited solo shows at various venues around the globe.

Í leit að töfrum — Tillaga að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland — Vinnustofa #2


Myndlistatvíeikið Libia Castro & Ólafur Ólafsson hafa fengið í lið við sig hóp tónskálda og tónlistarfóks til þess að skapa tónlistar- og myndlistarverk við nýju íslensku stjórnarskrártillöguna frá því 2011, ritaða af Stjórnlagaráði, sem þrátt fyrir að hafa verið samþykkt í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu, hefur enn ekki öðlast gildi.

Verkefnið er sjálfstætt framhald verkefnis Libiu og Ólafs, Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, 2008/11, sem þau unnu í samstarfi við tónskáldið Karólínu Eiríksdóttur og RÚV, ásamt Listasafninu á Akureyri og Hafnarborg og Stjórnarskrá er ferli, 2018, sem þau unnu í samstarfi við tónlistar- og myndlistarhátíðina Cycle, Gerðarsafn í Kópavogi og Þjóðskjalasafn Íslands.

Tónskáldin og tónlistarfólkið sem vinna með Libiu og Ólafi að verkinu nú eru: Aqqalu Berthelsen (aka Uyarakq) (GRL/FI), Áki Ásgeirsson (IS), Danielle Dahl (NO/US), Karólína Eiríksdóttir (IS), Stellan Veloce (IT/DE), Tyler Friedman (USA/DE) og Þórunn Gréta Sigurðardóttir (IS).

Dagana 25.-28. október verður haldin Vinnustofa #2 þar sem allur hópurinn kemur saman til að vinna. Einnig munu flytjendur taka þátt í vinnustofunni: söngvarar, hljóðfæraleikarar, lesendur o.fl. Vinnustofan verður opin fyrir þátttöku almennings sunnudaginn 28. október. Hún fer fram fyrstu þrjá dagana í Ungmennamiðstöðinni Molanum í Kópavogi og sunnudaginn 28. okt. fer hún fram í Salnum og Tónlistarskóla Kópavogs.

Verkið mun því taka þátt í ferli sem enn er í opinni framvindu og vilja listamennirnir láta reyna á og gera tilraunir með mögulega töfra, umboð

og kraft listarinnar til þess að taka þátt í borgaralegri baráttu fyrir því að nýja stjórnarskrártillagan öðlist gildi.

Með því að leiða saman hóp lista- og tónlistarmanna, vilja listamennirnir stuðla að tilraun til að finna leiðir að vinna verkið með sameiginlegu átaki. Sú samvinna endurspeglar vinnuna á bak við stjórnlagaþing sem og grasrótarstarfsemina sem átti sér stað við gerð að grunni stjórnarskrártillögunnar.

Tónverkið verður samið með ólíka hópa og einstaklinga í huga, leika og lærða þátttakendur með ólíka getu og bakgrunn. Einnig að hlutar verksins verði fluttir með opinni þátttöku.

Á meðan á öðrum hluta vinnustofunnar stendur munu listamennirnir og tónskáldin í sameiningu gera tilraunir með framleiðslu efnisins og á sama tíma æfa og prufa ýmsa hluti með flytjendum—áhugamönnum sem og faglærðum og almenningi. Á meðan á vinnustofunni stendur munu einnig Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður og lögmaðurinn Katrín Oddsdóttir sem var meðlimur í Stjórnlagaráði, halda erindi og ræða við meðlimi vinnustofunnar og kynna sögu

og samtíma stjórnarskráarinnar, ritun nýju tillögunnar og stöðu hennar í dag.


Lokadagur vinnustofunnar mun eiga sér stað í Salnum og Tónlistarskóla Kópavogs og verður opin almenningi, til hlustunar, áhorfs sem og þáttöku.

In Search for Magic – A Proposal for a New Constitution for the Republic of Iceland — Workshop #2


For the project the artists along with Cycle Music and Art Festival have invited a group of composers and musicians to join them in an open collaboration on composing music to the "Proposal for a new Constitution for the Republic of Iceland" written in 2011, by a democratically elected 25 member Constitutional Council (and later appointed by Parliament), in the aftermath of the economical and political meltdown of October 2008.

However, in spite of having been approved of by the population in a guiding public referendum on 20th of October 2012, the new proposal, often referred to as

Iceland´s crowdsourced constitution—due to its writing process having been open for public to take part in—has not yet been approved of and implemented by Parliament.

This collective art project will therefore be engaging directly with a still open and ongoing political process and struggle and with it the artists wish to apply and test

art's potential magic and agency, taking part in the civic struggle for the implementation of the new constitutional proposal.

In choosing for a collective set-up/process, the artists wish to experiment, together with the composers/musicians, with finding ways to compose the piece collectively—reflecting on, and in continuation of, the collective work of the Constitutional Council, as well as the civic grass-root work that lead to the writing of the new constitutional proposal.

The work started with Workshop #1, a three day workshop held at the artists' studio in Berlin, at the end of May this year. There the artists and most of the

composers met and worked together, focussing on finding out a structure for how to create the work together collectively.

Workshop #2 is now coming up and will be held in Kópavogur, Iceland, at Molinn Youth Center and Salurinn Concert Hall and Kópavogur Music School.

During Workshop #2 the artists and composers will test and experiment collectively with the material produced, as well as rehearsing, experimenting and recording with performers—professionals, amateurs and public. During the workshop Ragnar Aðalsteinsson, Supreme Court Attorney, and Katrín Oddsdóttir, lawyer and elected member of Iceland's Constitutional Council, will present and discuss with the workshop’s participants the history and the present of the constitutional process and the new constitutional draft.

The Last workshop day will take place at Salurinn Concert Hall and Kópavogur Music School and be open to public, for viewing and listening and for participation.

The artists envision the piece being written for professional, amateur and student performers—singers/vocalists (solo voices and choirs), musicians  and non-musicians and any instruments or non instruments. The artists also envision parts of the composing being open to a wider participation as well (beyond the group of composers/musicians), as well as the performing to include public participation.