Kolbeinn Hugi
FUTURE THE PREQUEL // PAST THE SEQUEL
2016
Paloma Bar, Naustin 1-3, Reykjavík
29 October 2016 | 29. október 2016
10 PM | 22:00
Aðgangur ókeypis | Free admittance
Inadvertently, the timing of Cycle Festival has come to coincide with Iceland's early General Elections on October 29, announced in August 2016. Sparked by protests following the release of the so-called Panama Papers, the elections take place in the wake of public outrage and the resignation of the nation's prime minister—seven years after the economic crash that forced the previous government to step down and the nation to reorient and re-invent itself. A new crowd-sourced constitution is waiting to be approved: legally, this requires enactment by two consecutive governments. In order to make this unlikely double singularity happen, one of the hopeful contenders of this year's elections, the Pirate Party, seems to have suggested calling in new elections promptly after securing majority as the winning party. This ostensibly absurd strategy of potentially immediate and intentional self-destruction perpetuating a hypnotic and rhythmical cycle of premature elections, belongs to the realm of the tragicomic: the utopia of repetition.
As the twilight zone of election night progresses, after the ballots are closed and on the penultimate night of the festival, Kolbeinn Hugi will host a teaming and otherworldly panel discussion commenting and heralding visions of near and distant futures, conjuring from the ether (be it national TV or the hallucinating oracles within a home-made sauna) projections not only for the coming government, but for global and cosmic scenarios that may or may not arrive.
Af hreinskærri tilviljun hittir tímasetning listahátíðarinnar Cycle á kosningadag Íslendinga til Alþingis 29. október, eins og tilkynnt var í ágúst 2016. Eftir mótmæli í kjölfar birtingu Panamaskjalanna og almennrar gremju og skömmu síðar afsögn forsætisráðherra, þá munu kosningar fara fram í þökk almennings, sjö árum eftir efnahagslegt hrun, sem megnaði að fyrri ríkisstjórn fór frá og að þjóðin næði áttum og endurskilgreindi sjálfa sig. Ný stjórnarskrárdrög, sem samin voru af Stjórnlagaþingi, hafa ekki enn hlotið brautargengi og þinglega meðferð hjá Alþingi. Til þess að ná þeim sérstaka tvöfalda gjörningi fram, settu Píratar fram ákall um nýjar kosningar, en hann er einn bjartsýnna flokka er bjóða sig fram nú til Alþingis og hafði tryggt stöðu sína með miklu fylgi. Atburðarrásin virðist óraunveruleg og jafnvel sjálfseyðandi og felur í sér dáleiðandi og rytmíska hringrás flýttra kosninga, hún hreyfir sig á tragíkómísku svæði: útópíu endurtekningarinnar.
Í rökkurumhverfi kosningarvökunnar, eftir að kjörstöðum hefur verið lokað, mun Kolbeinn Hugi leiða saman hóp á annarsheims málþingi, yrða á og kalla fram spásýnir um nána og óræða framtíð úr eternum (hvort sem það er ríkissjónvarpið eða ofskynjunarvéfréttir í heimagerðri saunu). Þessar spásýnir eru ætlaðar næstu ríkisstjórn, en líka hnattrænni stöðu alheimsins, það sem mun eða ekki verða.
Born in Reykjavík, Kolbeinn Hugi is an island-dwelling artist of a generation that emerged in the wake of the cataclysmic great rift between art and artists in the bleak neo-capitalist Reykjavík of modern times. Taking diverse motifs from 1970s techno-futurism, pseudo-archaeology and new-age black metal, his work aims to evoke an alternate model of society and suggests that the world as it is now isn’t necessarily how it has to be. He recently studied with Edgar Cayce in the informal setting of dream state trances established by the great sleeping medium after his death in 1945. There, he absorbed the acute sensibility towards time and space associated with Cayce’s phantom sculptures as set up in his Astral Pavilion. Kolbeinn’s work is simple and aims for the heart, not for the head. His work has been exhibited widely around the western world from MoMA PS1 to abandoned abodes in the Arctic Circle and is preserved in the collection of the National Gallery of Iceland.
Kolbeinn Hugi er listamaður og eyjabúi af kynslóð sem kom fram í þeirri óhugnanlegri breiðu gjá sem hefur myndast í hráslaglegu umhverfi nýkapítalisma nútímans. Með því að taka mótíf úr teknófútúrsima, gervijarðfræði og nýaldar black metal, þá reyna verk hans að kalla fram annarskonar tegund af samfélagi og gefa í skyn að heimurinn eins og hann er nú er ekki endilega eins og hann ætti að vera. Nýverið nam hann hjá Edgar Cayce í óformlegum aðstæðum draumatransástands, sem varð til með mikilli svefnmiðlun eftir dauða hans 1945. Þar meðtók hann bráða skynjun fyrir tíma og rúmi sem tengist veruskúlptúrum Cayce´s sem settir voru upp í hans eigin Astral Pavilion. Verk Kolbeins eru einföld og beinast að hjartanu, ekki höfðinu. Verk hans hafa verið sýnd víða í vesturveldunum, frá MoMA PS1 til yfirgefinna staða heimskautsbaugs og eru geymd í safneigu Listasafns Íslands.
Website | Vefsvæði:
http://kolbeinnhugi.net/