Áki Ásgeirsson

Áki Ásgeirsson is a composer and multimedia artist from Garður, Iceland. He has written music for traditional instruments as well as designed new acoustic instruments, audio software, computer controlled instruments and sound installations. 

Áki has been active in the Icelandic experimental music/art scene as a composer, sound artist and performer. With background in free improvisation, electronic music, art coding and algorithmic music, Áki often works in collaboration with other artists of various fields. 

He is a member of composer collective S.L.Á.T.U.R. and co-organises the RAFLOST festival for electronic art. 

Áki Ásgeirsson

Tónskáldið og listamaðurinn Áki Ásgeirsson býr til sýn eigin tölvustýrð hljóðfæri, hugbúnað og hljóðinnsetningar meðfram því að semja verk fyrir hefðbundin hljóðfæri.

Hann hefur verið virkur innan íslensku tilraunakenndu- tónlistarsenunnar sem tónlistamaður, tónskáld, listamaður og flytjandi.

Hann er með bakgrunn í tónlistarspuna, raftónlist, kóðun og kerfisbundinni tónlist og er jafnframt virkur í samstarfi við aðra listamenn frá ólíkum hornum listheimsins.

Áki er meðlimur fjöllistahópsins S.L.Á.T.U.R. og meðstjónandi listahátíðarinnar RAFLOST.