Kapwani Kiwanga
STRATA (TECHNICOLOR)
2015
Gerðarsafn Kópavogur Art Museum
That Time | Þá
27 October - 18 December 2016 | 27. október - 18. desember 2016
Performance | Gjörningur: Afrogalactica - A Brief History of the Future (2012 -)
Gerðarsafn Kópavogur Art Museum
28 October 2016 | 28. október 2016
3 PM | 15:00
Strata (technicolor) presents one manifestation of Kapwani’s interest in the hypothetical engineering project know as the “Afrotunnel”, destined to join the African and European continents. Strata is divided into two parts: In the first part the viewer is confronted with a black screen and listens to a disjointed narrative of a chorus of strange characters, including: a sailor, a cake, a geologist, and a fossil. The geologist is on the hunt for fabulous beasts and iridescent rocks while a fossil ponders its origin. The second part of the video is filmed in a cave in Gibraltar, depicting limestone formations illuminated by animated lighting. In Strata, Kiwanga focuses on geology, asking the viewer to reflect on the relationship between Africa and Europe through a retro-perspective, one in which continental divides did not exist and the supercontinent Pangaea shaped our world.
In her lecture performance Afrogalactica: A Brief History of the Future, Kapwani Kiwanga poses as an anthropologist from the future. She reflects on some major themes in Afrofuturism and their role in the development of the United States of Africa Space Agency. Plunging into the past to retrieve archives of popular culture, she uses science fiction to make projections about the future.
Vídeóverkið Strata er birtingarmynd áhuga listamannsins á ímynduðu verkfræðiverkefni sem gengur undir heitinu « Afrotunnel », er á að tengja saman afrísku og evrópsku meginlöndin. Strata, er skipt í tvo hluta, þar sem seinni hlutinn er tekinn í helli á Gíbraltar þar sem kalksteinsmyndanir sjást upplýstar í litskrúðugu ljósi. Í fyrri helmingnum stöndum við frammi fyrir svörtum skjá og hlustum á samhengislausar frásagnir kórs mismunandi einstaklinga, m.a. sjómanns, köku, jarðfræðings og steingvervings. Jarðfræðingurinn er á höttunum eftir stórfenglegum skepnum og regnbogalituðum steinum á meðan steingervingurinn veltir fyrir sér uppruna sínum. Í þessu vídeóverki beinir Kiwanga sjóninni að jarðfræði, fær áhorfandann til að íhuga samband Afríku og Evrópu með því að líta til baka, þar sem skil milli meginlandanna var ekki til og Pangaea mótaði heiminn okkar.
Í performansfyrirlestrinum Afrogalactica: A Brief History of the Future, kemur Kapwani Kiwanga fram sem mannfræðingur úr framtíðinni. Hún fjallar um stór þemu innan Afrofuturism og hlutverk þeirra fyrir þróun geimvísindastofnun sambandsríkja Afríku. Hún skoðar fortíðina til þess að leita uppi safn alþýðumenningar og notar vísindaskáldskap til þess að skapa framtíðarsýn.
Kiwanga intentionally confuses truth and fiction in her work in order to unsettle hegemonic narratives and create spaces in which marginal and fantastical discourse can flourish. Kiwanga’s fondness for oral traditions drives a continual exploration of the formal possibilities of orality in her performance, sound, and video work. She has recently presented her work in solo exhibitions at The Armory Show, New York; South London Gallery, London; Jeu de Paume, Paris; FIAC, Paris; La Ferme de Buisson, Noisiel, FR; 1:54, London; Le Granit, Belfort, FR; Galerie Tanja Wagner, Berlin; Galerie Jerome Poggi, Paris. Recent group exhibitions include: Irish Museum of Modern Art, Dublin; Berlin, Ethnographic Museum, Berlin; Goodman Gallery, Johannesburg; Swedish Contemporary Art Foundation, Stockholm; EVA biennial, Limerick; Galerie Marian Goodman, Paris; Fondation Ricard, Paris; Salt, Istanbul; Tiwani Contemporary, London; Temporary Gallery, Cologne; Museo deArte Contemporaneo de Castilla y Léon, Léon.
Kiwanga ruglar viljandi saman hinu sanna og hinu ímyndaða í verkum sínum til að hrista upp í forræðiskenndum frásagnarstíl og skapa rými þar sem jaðarkennd en stórkostleg samræða getur þróast. Dálæti Kapwani á hinu mælta frásagnarformi er drifkraftur í leit hennar að möguleikum á mæltu formi í sýningum hennar, hljóð- og vídeó innsetningum. Hún hefur nýlega haldið einkasýningar við The Armory Show (New York), South London Gallery (London), Jeu de Paume (Paris), FIAC (Paris), La Ferme de Buisson (Noisiel, FR), 1:54 (London), Le Granit (Belfort, FR), Galerie Tanja Wagner (Berlin) og Galerie Jerome Poggi (Paris). Af nýlegum samsýningum má nefna: Irish Museum of Modern Art (Dublin) í Berlín, Ethnographic Museum (Berlín), Goodman Gallery (Jóhannesarborg), Swedish Contemporary Art Foundation (Stokkhólmur), EVA biennial (Limerick), Galerie Marian Goodman (París), Fondation Ricard (París), Salt, (Istanbúl), Tiwani Contemporary (London), Temporary Gallery (Köln) og Museo deArte Contemporaneo de Castilla y Léon (Léon).
Website | Vefsvæði:
http://www.kapwanikiwanga.org/