Einleikur
Með tónleikunum Einleik veltir flytjandinn Andreas Borregaard upp spurningum um eðli lifandi flutnings og nálægðar flytjandans við áhorfendur. Er þörf á lifandi flutning nú þegar tölvutæknin er það þróuð að hægt er að skapa hvers konar hljóðheim í tölvum?
Til að rannsaka vægi lifandi flutnings og til að mæla eðli og krafts flytjandans, spilar harmónikkuleikarinn Andreas Borregaard þrjú ný verk eftir Jennifer Walshe, Simon Steen-Andersen og Niels Rønsholdt. Þessi tónskáld hafa hvað mest dregið hreyfingar, líkamleika og kraft flytjandans inn í tónsmíðar sínar. Verkin eru því bæði samin fyrir hljóðfærið sjálft sem og líkama flytjandans og gætu því verið túlkuð sem dansverk eða gjörningur jafnt sem tónlistarflutningur.
Efnisskrá
SELF - CARE (2017)
Jennifer Walshe (IRE)
Asthma (2017)
Simon Steen-Andersen (DK)
Until Nothing Left (2017)
Niels Rønsholdt (DK)
Andreas Borregaard (f. 1981) er harmonikkuleikari búsettur í Kaupmannahöfn. Hann stundaði nám við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn og lauk einleikaraprófi undir handleiðslu James Crabb. Borregaard var fyrsti harmonikkuleikarinn til að hljóta inngöngu í Guildhall School of Music and Drama in London 2007. Borregaard starfar með tónskáldum víða í Evrópu og hefur haft áhrif á hvernig harmonikkan er notuð í samtímatónlist. Hann er stofnandi fjölda kammersveita.
Jennifer Walshe (b. 1974) lærði tónsmíðar við Royal Scottish Academy of Music and Drama, hjá Kevin Volans í Dublin og útskrifaðist frá Northwestern University með doktorsgráðu í tónsmíðum. Verk Walshe hafa verið flutt út um allan heim og hefur hún hlotið margar viðurkenningar fyrir verk sín. Til viðbótar við að starfa sem tónskáld, kemur hún reglulega fram sem söngkona þar sem hún sérhæfir sig í óhefðbundinni tækni.
Simon Steen-Andersen (f. 1976) lærði tónsmíðar í Árósum, Freiburg, Buenos Aires og Kaupmannahöfn. Hann er búsettur í Berlín þar sem hann starfar sem tónskáld, flytjandi og gjörningalistamaður og vinnur á sviði sem er blanda af tónlist, rafeindatækni, vídjó og gjörningalist.
Niels Rønsholdt (f. 1978) lærði við Royal Academy of Music í Árósum og í Berlín með Helmut Oehring. Verkin hans eru meðal annars tilraunakenndar óperur, innsetningar, gjörningar og hefðbundnir tónleikar. Hann hefur verið ráðinn af virtum alþjóðlegum kammersveitum og hefur komið fram á flestum evrópskum nútímatónlistarhátíðum.
Solo Act
In a world of high quality digital musical reproduction, how do performers connect with their audience? When at the click of a mouse, perfect sounding recordings from around the world can be listened to through speaker systems that reproduce instruments in all their detail, why do we even need performance?
To investigate the enduring power of the live performance, and to embrace the physical nature of the performer, accordionist Andreas Borregaard presents new pieces from three composers whose work embraces both the musical and the physical.
Jennifer Walshe, Simon Steen-Andersen and Niels Rønsholdt are three of the most exciting composers writing for notes and bodies, bringing notions of performance and physicality back into the frame of live music making.
Program
SELF - CARE (2017)
Jennifer Walshe (IRE)
Asthma (2017)
Simon Steen-Andersen (DK)
Until Nothing Left (2017)
Niels Rønsholdt (DK)
Andreas Borregaard (b. 1981) is an accordionists based in Copenhagen. He studied at The Royal Danish Academy of Music in Copenhagen and further in the Soloist Class with James Crabb. In 2007 he was the first accordionist to be admitted to the Guildhall School of Music and Drama in London. He collaborates with composers from all over Europe and is influencing the development of this instrument’s use and repertoire. He is a founder of a number of chamber ensembles.
Jennifer Walshe (b. 1974) studied composition at the Royal Scottish Academy of Music and Drama, Kevin Volans in Dublin and graduated from Northwestern University with a doctoral degree in composition. Walshe's work has been performed all over the world and she has gotten numerous awards for her compositions. In addition to her activities as a composer, Jennifer frequently performs as a vocalist, specialising in extended techniques. Jennifer is also active as an improviser, performing regularly with musicians in Europe and the US.
Simon Steen-Andersen (b. 1976) studied composition in Aarhus, Freiburg, Buenos Aires and Copenhagen. He is a Berlin based composer, performer and installation artist, working in the field between instrumental music, electronics, video and performance. Simon has received numerous prizes and grants for his work.
Niels Rønsholdt (b. 1978) studied at the Royal Academy of Music Aarhus and in Berlin with Helmut Oehring. His works include experimental operas, installations, performances and concert music. He has been commissioned by esteemed international ensembles and performed on most European contemporary music festivals.