Photo by Anna María Bogadóttir

Photo by Anna María Bogadóttir

RELATIONSHIPS WITH GRAVITY

Salurinn
28 October 2016 8 PM | 28. október 2016 kl 20

Programme | Efnisskrá:Programme | Efnisskrá:
Carolyn Chen: Various text pieces (2007-2016)
Berglind Tómasdóttir: Floating (2016)
Anna Þorvaldsdóttir: Sequences (2016)
Carolyn & Berglind: New work (2016)
Elena Rykova: Bat Jamming (2015)
Carolyn Chen: Relationships With Gravity (2014)
Ingi Garðar Erlendsson: S:I/V:II  (canon) (2015)

Performers | Flytjendur: 
Berglind María Tómasdóttir  flute | flauta
Grímur Helgason  clarinet | klarinett
Jóel Pálsson  saxophone | saxafónn
Brjánn Ingason  bassoon | fagott
Carolyn Chen  guqin
Tinna Þorsteinsdóttir  piano | píanó
Frank Aarnink  percussion | slagverk

Aðgangur ókeypis | Free admittance


Carolyn Chen has made music for supermarkets, demolition districts, and the dark. Her work reconfigures the everyday to retune habits of our ears through sound, text, light, image and movement. For a decade she has studied the guqin, the Chinese 7-string zither traditionally played for private meditation in nature, which has inspired her thinking on listening and social space. Recent projects include a story for ASL interpreter strung to chimes at a distance and commissions for Wild Rumpus and Klangforum Wien. The work has been presented in twenty-two countries and described by The New York Times as “… a quiet but lush meditation.” It has been supported and commissioned by impuls, MATA, Fulbright Foundation, Paul and Daisy Soros Fellowships for New Americans, Stanford University Sudler Prize, University of California Institute for Research in the Arts, American Composers Forum, ASCAP, Emory Planetarium, Composers Conference at Wellesley, and Machine Project at the Hammer Museum. Recordings are available on Perishable, the wulf., Quakebasket, and Play It Forward. She earned a PhD in music from UC San Diego, and an MA in Modern Thought and Literature and BA in music from Stanford University, with an honors thesis on free improvisation and radical politics.

Ingi Garðar Erlendsson studied composition with the composers Yannis Kyriakides and Gilius van Bergeijk at the Royal Conservatory in Den Haag. His works have been performed at various places on various occasions worldwide. Ingi Garðar is a member of the composers’ collective S.L.Á.T.U.R. (Society of artistically obtrusive composers around Reykjavík) and performs with groups such as Hestbak, Borko, Fengjastrútur, Benni Hemm Hemm, Skeylja, Valdimar, Kippi Kanínus, Stórsveit Nix Noltes and many more.

Berglind Tómasdóttir is a flutist and an interdisciplinary artist living in Reykjavík, Iceland. Berglind has worked with elements of video art, theater and music through various performances and projects in which she frequently explores identity and archetypes, as well as music as a social phenomenon. An advocate of new music, Berglind has worked with composers such as Anna Thorvaldsdottir, Evan Ziporyn, Nicholas Deyoe, Clinton McCallum and Carolyn Chen, and received commissions from The Dark Music Days Festival and The National Flute Association. Her work has been featured at Reykjavík Arts Festival, MSPS New Music Festival in Shreveport, Louisiana, The 2013 National Flute Convention in New Orleans, Louisiana, REDCAT (Los Angeles), CMMAS in Morelia, Mexico and at the Bang on a Can Marathon in San Francisco to name a few. Berglind Tómasdóttir holds degrees in flute playing from Reykjavik College of Music and The Royal Danish Music Conservatory in Copenhagen and a DMA in contemporary music performance from University of California, San Diego. Berglind is an associate professor in contemporary music performance at the Iceland Academy of the Arts.

Anna Thorvaldsdottir frequently works with large sonic structures that tend to reveal the presence of a vast variety of sustained sound materials, reflecting her sense of imaginative listening to landscapes and nature. Anna’s music has been performed internationally and was featured at several major venues and music festivals such as Lincoln Center's Mostly Mozart Festival in NYC, the Composer Portraits Series at NYC's Miller Theatre, ISCM World Music Days, Nordic Music Days, Ultima Festival, Klangspuren Festival, Beijing Modern Music Festival, Reykjavik Arts Festival, Tectonics, and the Kennedy Center in Washington DC. Anna is the recipient of the Nordic Council Music Prize 2012 for her work Dreaming, and The New York Philharmonic's Kravis Emerging Composer Award. Anna’s debut portrait album—Rhízōma—was released in 2011 and appeared on the “Best of 2011” lists at TimeOut New York and TimeOut Chicago, among others. Anna's portrait album—Aerial—was released by Deutsche Grammophon in 2014. In the Light of Air was released by Sono Luminus in 2015, performed by ICE and appeared on a number of year end lists, e.g. at the The New Yorker, Boston Globe, and NPR Classical.

Elena Rykova is a composer, performance artist and improvisator. Born in Ufa, Russia, she studied composition at the Moscow State Conservatory and at the Hochschule für Musik und Tanz Cologne. She has been awarded various prizes for her compositions which often include specifically built instruments and objects, found objects, musical theatre, components of choreography and non-specified instrumentation.

Carolyn Chen hefur samið tónlist fyrir matvöruverslanir, niðurrifssvæði og svartnættið. Verk hennar umbreytir hinu daglega í því skyni að endurstilla vanabundna hlustun með notkun hljóða, texta, ljóss, mynda og hreyfingar. Hún hefur um áraraðir stúderað hljóðfærið guqin, kínverskan 7 strengja sítar sem samkvæmt hefðum er leikið á við einstaklingsbundna iðkun íhugunar í náttúrunni og hefur þetta gefið henni ferska sýn á hlustun og félagslegt rými. Af nýlegum verkum má nefna Threads - for ASL interpreter strung to chimes at a distance og önnur unnin að beiðni Wild Rumpus og Klangforum í Vínarborg. Verkið hefur verið sýnt í 22 löndum og er því lýst í New York Times ,,sem kvöldsins mest seiðandi ... kyrrláta en afar nærandi íhugun“. Verkið var unnið eftir pöntun Impuls, MATA, Fulbright Foundation, Paul and Daisy Soros Fellowships for New Americans, Stanford University Sudler Prize, University of California Institute for Research in the Arts, American Composers Forum, ASCAP, Emory Planetarium, Composers Conference við Wellesley og Machine Project við Hammer Museum. Hljóðritanir eru fáanlegar hjá Perishable, the wulf., Quakebasket og Play It Forward. Hún er með PhD gráðu í tónlist frá UC San Diego og MA gráðu í Modern Thought and Literature auk BA gráðu í tónlist frá Stanford University. Hún hlaut heiðursverðlaun fyrir ritgerð sína sem fjallaði um frjálsan spuna og róttæk stjórnmál.

Ingi Garðar Erlendsson stundaði nám í tónsmíðum hjá Yannis Kyriakides og Gilius van Bergeijk við Royal Conservatory í Den Haag. Verk hans hafa verið flutt á ýmsum stöðum við ýmis tilefni á heimsvísu. Ingi Garðar er meðlimur tónskáldahópsins S.L.Á.T.U.R. (Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík) og kemur fram með hljómsveitum eins og Hestbak, Borko, Fengjastrúti, Benna Hemm Hemm, Skeylja, Valdimar, Kippa Kanínus, Stórsveit Nix Noltes og margra annarra.

Berglind María Tómasdóttir er flautuleikari og þverfaglegur listamaður sem býr í Reykjavík. Í verkum sínum og performönsum nýtir Berglind element úr vídeólist, leikhúsi og tónlist þar sem hún iðulega kannar sjálfsmynd og erkitýpur, en jafnframt tónlist á grundvelli þess að vera félagslegt fyrirbæri. Sem fylgismaður framúrstefnu í tónlist hefur Berglind unnið með tónskáldum á borð við Önnu Þorvaldsdóttur, Evan Ziporyn, Nicholas Deyoe, Clinton McCallum og Carolyn Chen og hafa verk hennar verið pöntuð af Myrkum músíkdögum og National Flute Association. Verk hennar hafa verið flutt víða, má þar nefna Listahátíð í Reykjavík, MSPS New Music Festival í Shreveport, Louisiana, The 2013 National Flute Convention í New Orleans, Louisiana, REDCAT (Los Angeles), CMMAS í Morelia, Mexíkó og Bang on a Can Marathon í San Francisco, svo fátt eitt sé talið. Berglind María Tómasdóttir er með gráðu í flautuleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavik og The Royal Danish Music Conservatory í Kaupmannahöfn og doktorsgráðu í flutningi samtímatónlistar frá University of California, San Diego. Berglind er aðstoðarprófessor í flutningi samtímatónlistar við Listaháskóla Íslands.

Anna Þorvaldsdóttir vinnur aðallega með hljóðstrúktúra sem leiða í ljós tilveru og fjölbreytileika undirliggjandi hljóðefnis og endurspegla skynjun hennar og kreatíva hlustun á landslag og náttúru. Tónlist Önnu hefur verið flutt alþjóðlega á helstu tónlistarstöðum og hátíðum heims eins og Mostly Mozart Festival í Lincoln Center, NYC, Composer Portraits Series í Miller Theatre, NYC, ISCM World Music Days, Norrænum Músíkdögum, Ultima Festival, Klangspuren Festival, Beijing Modern Music Festival, Listahátíð í Reykjavík, Tectonics og Kennedy Center í Washington DC. Anna er handhafi Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2012 fyrir verk sitt Dreaming og The New York Philharmonic's Kravis Emerging Composer Award. Fyrsta plata Önnu, Rhízōma – var gefin út árið 2011 og birtist á “Best of 2011” lista TimeOut New York og TimeOut Chicago ásamt fleirum. Portrettdiskur hennar Aerial—kom út hjá Deutsche Grammophon 2014. In the Light of Air kom út hjá Sono Luminus 2015, þar sem flytjendur voru ICE og birtist á mörgum úrtakslistum í lok árs, m.a. hjá The New Yorker, Boston Globe og NPR Classical.

Elena Rykova er tónskáld, listamaður og spunameistari, fædd í Ufa, í Rússlandi. Hún lærði tónsmíðar við Moscow State Conservatory og við Hochschule für Musik und Tanz í Köln. Elena er mjög tilraunakennd í tónsmíðum sínum, hún vinnur á ólíkum sviðum tónlistar og myndlistar og kennir ýmissa grasa. Þar má nefna tónleika, verk fyrir sérsmíðuð hljóðfæri og fundna hluti, verk fyrir steypta hluti, verk með söngleikjaþema, verk með dansþema, verk fyrir óhefðbundna hljóðfæranotkun, óhefðbundnar útsetningar, tónlist fyrir kammerhópa og hljómsveitir, útsetningar fyrir leikara-spunameistara o.s.frv.