Anna Júlía Friðbjörnsdóttir
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir studied fine art at the Manchester Metropolitan University, Guildhall University in London and The Icelandic College of Arts and Crafts. She has participated in numerous international group exhibitions and her works were exhibited at a solo exhibition at Hafnarborg Centre of Culture and Fine art in 2017 for which she was nominated for the 2018 Icelandic Art Price.
Natural Fringe
Natural Fringe is a curtain made of glass beads inspired by the art and costumes of Greenland, a culture quite exotic to the neighbouring countries in the north west. The bead´s arrangements reference the winter plumage of the rock ptarmigan, an arctic bird that originally settled in Iceland from Greenland around ten thousand years ago.
European glass beads produced for the colonial markets in Africa, India and America, contributed to the aesthetic values of the specific cultures for which they were produced, acquiring an “ethnic” status that induced a process of “othering".
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir
Anna Júlía lærði myndlist við Manchester Metropolitan University, Guildhall University í London og Myndlistar- og handíðaskóla Íslands. Hún hefur tekið þátt í fjöldamörgum alþjóðlegum samsýningum og árið 2017 voru verk hennar sýnd á einkasýningu í Hafnarborg en fyrir þá sýningu var hún tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2018.
Dulbreiða
Dulbreiða er hengi úr glerperlum undir áhrifum frá grænlenskum búningum og listmunum, hinni exótísku menningu nágranna okkar. Samsetning perlanna vísar í vetrarham rjúpunnar sem upprunalega kom frá Grænlandi og nam land á Íslandi fyrir um tíu þúsund árum.
Evrópskar glerperlur, sem voru framleiddar fyrir nýlendumarkaði í Afríku, Indlandi og Ameríku, höfðu áhrif á fagurfræðilega upplifun Evrópumanna á menningu þeirra þjóðflokka sem þær voru framleiddar fyrir og urðu þannig hluti af framandgeringu "hinna".